fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fréttir

Myndband frá bílbruna í Strýtuseli

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 25. janúar 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíll gjöreyðilagðist í bruna í Strýtuseli síðdegis á föstudag. Samkvæmt upplýsingum frá sjónarvotti, sem sendi DV meðfylgjandi myndband, gekk greiðlega að slökkva eldinn eftir að slökkviðlið mætti á vettvang. Það breytti því þó ekki að bílinn var gjörónýtur eftir brunann.

Eldsupptök eru ókunn.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vörugjald af nýjum rafmagnsbílum fellt niður

Vörugjald af nýjum rafmagnsbílum fellt niður
Fréttir
Í gær

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu
Hide picture