fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Millwall síðasta liðið í fjórðu umferð – Mæta Leeds

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 22:10

Raees Bangura-Williams fagnar marki. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Millwall var síðasta liðið til að tryggja sig inn í 4. umferð enska bikarsins með sigri á utandeildarliði Dagenham & Redbridge í kvöld.

Mishailo Ivanovic, Casper de Norre og Raees Bangura-Williams skoruðu mörk liðsins í 3-0 sigri í kvöld.

Milwall, sem spilar í ensku B-deildinni, mætir Leeds í næstu umferð, en dregið var í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool