fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. desember 2024 18:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir sem kaupa nýjustu ummæli Paulo Fonseca sem er þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan.

Fonseca tók umdeilda ákvörðun í leik á dögunum en varafyrirliðinn Theo Hernandez var ekki í byrjunarliðinu sem kom mörgum á óvart.

Margir telja að Hernandez sé einfaldlega á förum í janúar en hann er sagður vera ósáttur hjá Milan og vill komast annað.

Fonseca segir þó að hann hafi aðeins verið að hvíla þennan frábæra bakvörð sem er reglulega orðaður við önnur stórlið í Evrópu.

,,Eins og alltaf þá tölum við saman fyrir leiki. Það er auðvelt að útskýra hans stöðu,“ sagði Fonseca.

,,Hann hefur spilað mikið, hann hefur verið mikið með landsliðinu og er ekki í sínu besta líkamlega standi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“