fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Fréttir

Ilræmdur rússneskur pyntingastjóri drepinn með bílsprengju

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. desember 2024 04:05

Svona leit bíllinn út eftir sprenginguna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergei Yevsyukov var fangelsisstjóri í Oleniyka fangelsinu en það er í daglegu tali kallað „pyntingafangelsið“. Hann var mjög harðhentur við úkraínska stríðsfanga en þeir hafa margir hverjir endað í fangelsinu. En þeir þurfa ekki að hafa meiri áhyggjur af honum því hann lést þegar bílsprengja sprakk í bíl hans. Var úkraínska leyniþjónustan þar að verki.

BBC skýrir frá þessu og segir að bílsprengja hafi sprungið í bíl þessa 49 ára gamla fangelsisstjóra þegar honum var ekið á herteknu svæði í Donetsk.

Sprengjunni virðist hafa verið komið fyrir undir Toyota bíl Yevsyukov. Konan hans var með í för og særðist hún alvarlega. The Mirror segir að hún hafi misst annan fótinn.

Yevsyukov var ekki fyrsti háttsetti Rússinn, með náin tengsl við Kreml, sem Úkraínumenn hafa gert út af við. Í apríl og október drápu þeir rússneska embættismenn með bílsprengjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir óánægju með auglýsingar SFS vera væl og þær hafi þvert á móti opnað augu almennings

Segir óánægju með auglýsingar SFS vera væl og þær hafi þvert á móti opnað augu almennings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu kom snákum fyrir kattarnef

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu kom snákum fyrir kattarnef
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun