fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Andrés kallar eftir hjálp – „Þetta eru tveir strákar 18 ára gamlir með öll sín skólagögn og persónulega hluti inn á tölvunum sínum“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það leiðindaatvik átti sér stað í morgun að brotist var inn í bíl við Smáralind og stolið þaðan tveimur fartölvum með mikilvægum gögnum, auk annarra verðmæta.

Bíllinn er í eigu 18 ára pilts og verðmætin í bílnum tilheyra honum og jafnaldra hans. Faðir drengsins, Andrés Bertelsen, greinir frá málinu á Facebook:

„Kæru vinir þið þekkið mig flest að þvi að reyna að hjálpa öllum sem ég mögulega get. Núna vantar mig hjálp rétt í þessu var verið að brjótast inn í bílinn hjá syni mínum bíl sem er skráður á mig og þessu stolið: Macbook air 2020

Lenovo fartölva

Iphone 12

Og jakki

Þetta gerðist við smáralindina milli 10:30 og 11:30 mynd af bílnum fylgir. Myndband náðist af þjófunum en við getum ekki fengið að sjá það..

Þetta eru tveir strákar 18 ára gamlir með öll sín skólagögn og persónulega hluti inn á tölvunum sínum mér þætti óendanlega vænt um alla aðstoð við að endurheimta þessa hluti.!!!

Góð fundarlaun í boði!!!“

Þeir sem gætu haft upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við Andrés í skilaboðum inni á Facebook-síðu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Í gær

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
Fréttir
Í gær

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Í gær

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“