fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið að Inter Miami sé aðeins að ráða Javier Mascherano til starfa til að halda stórstjörnunni Lionel Messi.

Frá þessu greina miðlar í Argentínu en Mascherano er fyrrum samherji Messi hjá Barcelona og í argentínska landsliðinu – hann tekur við sem nýr stjóri Miami.

Tata Martino ákvað að segja upp störfum hjá Miami á föstudag en samband hans og Messi var mjög gott utan vallar.

Miami er talið vera að fá inn reynslulítinn Mascherano til að fá Messi til þess að skrifa undir samning til 2026.

Mascherano er fertugur og lagði skóna á hilluna árið 2020 en hann hefur aðeins þjálfað yngri landslið Argentínu á ferlinum.

Þetta er fyrsta starf Mascherano sem aðalliðsþjálfari en hann og Messi eru góðir vinir sem gæti sannfært þann síðarnefnda um að framlengja samning sinn til lengri tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Í gær

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“
433Sport
Í gær

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir