fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Þetta er erfiðasti aldurinn til að vera á að mati Tom Hanks

Fókus
Laugardaginn 2. nóvember 2024 15:30

Tom Hanks var bugaður á fertugsaldrinum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Tom Hanks segir að samkvæmt hans reynslu hafi tíminn í kringum 35 ára aldurinn verið erfiðasta skeið lífs hans. Í viðtali á dögunum, í tilefni af frumsýningu myndarinnar Here, sagði Hanks að um þetta leyti hafi líkamleg hreysti hans byrjað að dvína og hann hafi verið með allt of mikið á sinni könnu, í vinnu og einkalífinu.

Hanks er í dag 68 ára gamall og segir að mörgu leyti sé hann í betra formi í dag en þegar hann var 35 ára. Ástæðan er sú að hann fái nægan svefn og hafi tíma til að sinna sjálfum sér betur, bæði hvað varðar hreyfingu og næringu.

„Lífið er svo mikil byrði,“ sagði Hanks.

Í áðurnefndri kvikmynd leikur Hanks á móti leikkonunni Robin Wright sem að fór með aðalhlutverkið á móti honum í stórmyndinni Forrest Gump fyrir rúmum 30 árum. Akkúrat eiginlega á þeim tíma sem Hanks var hvað bugaðstur!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Í gær

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“