fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Leið yfir hann um borð í flugvél – Annar farþegi greip hann og lét hann fá þetta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julio Enciso tvítugur leikmaður Brighton segist hafa verið nær dauða en lífi þegar það leið yfir hann um borð í flugvél í byrjun vikunnar.

Enciso var á leið með flugi til Paragvæ til að taka þátt í landsliðsverkefni þegar honum fór að líða illa.

Enciso kom við sögu í 3-2 sigri Brighton á Tottenham á sunnudag og fór svo upp í vél.

„Ég fékk hausverk, ég var nálægt því að deyja. Það leið yfir mig um borð,“ segir Enciso.

„Ég var orkulaus, ég hafði ekki borðað eða sofið vel. Ég var á leið á salernið þegar mér leið eins og ég væri að detta.“

„Það steig maður upp og greip mig, hann lét mig drekka Coke og japanska súpu. Það gerði mér gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu