fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Ödegaard gefur stuðningsmönnum Arsenal góðar fréttir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 17:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Ödegaard hefur gert marga stuðningsmenn Arsenal glaða eftir að hafa tjáð sig opinberlega um eigin meiðsli.

Ödegaard meiddist nýlega í landsliðsverkefni með Noregi og var óttast að hann myndi ekki spila meira á árinu.

Norðmaðurinn segist þó vera á góðum batavegi og að útlitið sé gott sem eru mjög góðar fréttir fyrir Arsenal.

Ödegaard er fyrirliði Arsenal og er gríðarlega mikilvægur en hann meiddist í ágúst.

,,Ég er á góðum batavegi. Mér líður betur og betur á hverjum degi og ég tel að þetta sé á góðri leið,“ sagði Ödegaard.

,,Vonandi þurfið þið ekki að bíða eftir mér mikið lengur; ég held við fáum að vita meira þegar ég sný aftur á æfingasvæðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn