fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Ödegaard gefur stuðningsmönnum Arsenal góðar fréttir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 17:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Ödegaard hefur gert marga stuðningsmenn Arsenal glaða eftir að hafa tjáð sig opinberlega um eigin meiðsli.

Ödegaard meiddist nýlega í landsliðsverkefni með Noregi og var óttast að hann myndi ekki spila meira á árinu.

Norðmaðurinn segist þó vera á góðum batavegi og að útlitið sé gott sem eru mjög góðar fréttir fyrir Arsenal.

Ödegaard er fyrirliði Arsenal og er gríðarlega mikilvægur en hann meiddist í ágúst.

,,Ég er á góðum batavegi. Mér líður betur og betur á hverjum degi og ég tel að þetta sé á góðri leið,“ sagði Ödegaard.

,,Vonandi þurfið þið ekki að bíða eftir mér mikið lengur; ég held við fáum að vita meira þegar ég sný aftur á æfingasvæðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“
433Sport
Í gær

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“