fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Dele Alli í klandri – Atvinnulaus en reynir að sanna ágæti sitt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli er atvinnulaus þessa dagana en fær að æfa með Everton í þeirri von um að hann fái nýjan samning hjá félaginu.

Alli hefur spilað 13 leiki á tveimur og hálfu ári hjá Everton en hann var um tíma lánaður til Besiktas.

Alli kom ekkert við sögu í fyrra vegna meiðsla en hefur reynt að koma sér í form.

Everton hefur viljað halda öllu opnu, Alli hefur fengið að æfa til að reyna að sanna það að hann sé komin í form.

Dele var um tíma einn besti leikmaður enska boltans þegar hann lék með Tottenham en síðustu ár hafa reynst honum erfið.

Everton getur skráð Alli til leiks þrátt fyrir að búið sé að loka félagaskiptaglugganum þar sem Alli er án félags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar