fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Kallaði leikmenn United ýmsum skrautlegum nöfnum

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2024 20:30

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, fyrrum leikmaður Manchester United, var með dulnefni yfir marga leikmenn liðsins er hann spilaði á Old Trafford á sínum tíma.

Ronaldo er þar að tala um fyrri dvöl sína í Manchester en hann stoppaði stutt í endurkomu sinni fyrir nokkrum árum áður en hann hélt til Sádi Arabíu.

Ronaldo viðurkennir að hafa kallað Wayne Rooney, markahæsta leikmann í sögu liðsins, nafni ‘Shrek’ sem er teiknimyndafígúra sem flestir kannast við.

Varnarmaðurinn John O’Shea gekk undir nafninu ‘enginn rass’ og goðsögnin Paul Scholes var einfaldlega kallaður ‘sá rauðhærði.’

Ronaldo var afskaplega vinsæll á meðal stuðningsmanna United og er enn þann dag í dag en hann talaði nánast enga ensku er hann mætti til Englands árið 2003.

Hann lék með United í sex ár eða frá 2003 til 2009 og sneri svo aftur tímabilið 2021/2022 en kvaddi fljótlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“