fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

Jói Fel trúlofaði sig á Miami – „Allt eins og það á að vera“

Fókus
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 08:35

Eva og Jói Fel eru í sjöunda himni. Mynd/Skjáskot Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn þekktasti bakari landsins Jóhannes Felixson, betur þekktur sem Jói Fel, trúlofaðist ástinni sinni, Kristínu Evu Sveinsdóttur, á Miami Beach í gær.

Jói Fel greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni en Eva fagnaði einmitt fimmtugsafmæli sínu í gær. Jóhannes gat ekki leynt gleði sinni þegar hann greindi frá tíðindunum í gærkvöldi.

Afmælisskvísan sagði svo bara já við kallinn. Það sem Miami Beach gerir fyrir mann, allt eins og það á að vera,“ sagði hann og birti fallegar myndir af þeim saman.

Jói og Eva eru bæði í fantaformi og er hún til dæmis margfaldur Íslandsmeistari í fitness. Hún er menntaður hjúkrunarfræðingur og sjúkraflutningamaður og hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar rannsóknarverkefna. Jói Fel er einn þekktasti bakari landsins og rak hann samnefnt bakarí í fjölda ára.

Fókus óskar Evu og Jóa innilega til hamingju með ástina!

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jóhannes Felixson (@joifel)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti andlitið þegar hún heyrði hvað lánið hafði margfaldast mikið

Missti andlitið þegar hún heyrði hvað lánið hafði margfaldast mikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“

Arnmundur Ernst um móðurmissinn: „Það vissu allir hvað við vorum að ganga í gegnum“