fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Stuðmenn senda frá sér nýtt lag og byrja Kótelettuna

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. júlí 2024 07:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saga Stuðmanna spannar orðið hálfa öld og tónlist þeirra órjúfanlegur hluti af dægurmenningu og sögu landsmanna.

Stuðmenn koma fram á Kótelettunni, tónlistarhátíð Selfyssinga á fimmtudagskvöldið. Það verður reyndar allt troðfullt af frábærum atriðum á sama kvöld því Aron Can, Patrik, Hljómsveitin Hr. Eydís, Gústi B, Út í Hött og verðlaunahljómsveitin Slysh frá Hveragerði koma fram sama kvöld. Fimmtudagstónleikarnir eru sérstakir upphitunartónleikar fyrir helgina og frítt er inn á svæðið á þá tónleika og allir velkomnir. Tónleikarnir standa frá klukkan 19-22.30 eins og segir í tilkynningu.

Stuðmenn senda frá sér nýtt lag

Hljómsveitin Stuðmenn eru að senda frá sér nýtt lag í næstu viku sem er endurgerð á laginu Fegurðardrottning sem kom út 1986. Nýja útgáfan er unnin í samstarfi við upptökustjórann Ásgeir Orra Ásgeirsson. Goðsögnin Ragnhildur Gísladóttir leiðir Stuðmenn sem fyrr og Magni Ásgeirsson hefur tekið stöðu karlsöngvara Stuðmanna eftir að Egill Ólafsson forsöngvari sveitarinnar varð frá að hverfa vegna veikinda.

Saga Stuðmanna spannar orðið hálfa öld og tónlist þeirra er órjúfanlegur hluti af dægurmenningu og sögu landsmanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Í gær

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig