fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þetta eru mest skapandi leikmenn Bestu deildarinnar hingað til – Jafnt á toppnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 10:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikmenn eru jafnir yfir þá sem hafa skapað flest færi í fyrstu átta umferðum Bestu deildar karla.

Um er að ræða þá Kjartan Kára Halldórsson, Jóhann Árna Gunnarsson og Jónatan Inga Jónsson. Allir hafa þeir skapað 21 færi.

Ef horft er til þeirra sem hafa búið til flest færi að meðaltali í leik er Gylfi Þór Sigurðsson efstur á þessum tíu manna lista með 3,3 færi. Kjartan Kári er næstur með 2,9.

Sköpuð færi í Bestu deildinni
1. Kjartan Kári Halldórsson (FH) – 21
2. Jóhann Árni Gunnarsson (Stjarnan) – 21
3. Jónatan Ingi Jónsson (Valur) – 21
4. Daníel Hafsteinsson (KA) – 19
5. Johannes Vall (ÍA) – 19
6. Gylfi Þór Sigurðsson (Valur) – 18
7. Benedikt Warén (Vestri) – 17
8. Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik) – 17
9. Arnþór Breki Ástþórsson (Fylkir) – 16
10. Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur) – 15

Tölfræði frá Fotmob

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta