fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Leikmenn Arsenal í rusli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Arsenal voru niðurbrotnir í klefanum eftir leikinn gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í gær þar sem liðið féll úr leik í átta liða úrslitum.

Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli en það voru heimamenn í Bayern sem voru sterkari aðili leiksins.

Leikurinn var nokkuð lokaður en eftir rúman klukkutíma skoraði Josuha Kimmich eina mark leiksins og skaut Bayern áfram.

Arsenal reyndi að opna sterka vörn Bayern en það án árangurs og Bayern er komið áfram.

„Það eru allir í rusli í klefanum, við erum svekktir,“ sagði Mikel Arteta eftir leik.

„Ég get ekki fundið réttu orðin til að peppa þá upp. Ég verð að vera með þeim og styðja þá.“

„Það eru leikmennirnir sem hafa tekið okkur í þetta ferðalag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari