fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Segja þetta eina mestu „slátrun“ stríðsins – Árás Rússa sögð „hrein klikkun“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 04:15

Hér sjást rússneskir skriðdrekar áður en Úkraínumenn skutu á þá. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn réðst rússneski herinn til atlögu gegn úkraínska hernum vestan við bæinn Avdiivka í austurhluta Úkraínu. Þar sendu Rússar 36 skriðdreka og 12 brynvarin ökutæki fram gegn úkraínsku hermönnunum.

Í umfjöllun Forbes um málið kemur fram að árásin hafi endað með einu „mestu slátrun“ stríðsins til þessa. Ástæðan er að samkvæmt upplýsingum frá úkraínska hernum þá eyðilagði hann 12 skriðdreka og 8 brynvarin ökutæki Rússa áður en Rússar hörfuðu.

Drónastjóri hjá úkraínska hernum skrifaði á samfélagsmiðilinn X að árás Rússa hafi verið „hrein klikkun“.

Í myndbandinu hér fyrir neðan sést árásin og hvernig Úkraínumenn eyðileggja hvern skriðdrekann og brynvarið ökutækið á fætur öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Í gær

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“