fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

West Ham reynir að kaupa Albert Guðmundsson

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 09:53

Albert Guðmundsson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur áhuga á því að kaupa Albert Guðmundsson sóknarmann Genoa nú í janúar.

Sky Sports fjallar um málið en það er talið ólíklegt að Genoa sé tilbúið að selja hann í janúar.

Fjöldi liða vill kaupa Albert nú í janúar en taldar eru meiri líkur á því að hann fari næsta sumar.

Genoa er að selja Radu Dragusin til Tottenham og vill félagið ekki selja annan lykilmann í janúar.

Aston Villa, Inter, AC Milan og fleiri stórlið hafa verið orðuð við Albert síðustu vikur en hann hefur spilað frábærlega með Genoa í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Í gær

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool