fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Sádar stíga stærra skref í átt að því að landa De Bruyne

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádi-Arabíska deildin hefur endurvakið áhuga sinn á Kevin De Bruyne og vilja fá leikmanninn þangað næsta sumar. Ítalski blaðamaðurinn Rudy Galetti heldur þessu fram.

Sádar sóttu fjöldan allan af stjörnum á síðasta ári og reyndu meðal annars við De Bruyne. Það tókst hins vegar ekki.

Nú hafa þeir hins vegar sett hann efstan á óskalista sinn fyrir nsæta sumar.

Samningur De Bruyne við Manchester City rennur út eftir næstu leiktíð. Belginn er orðinn 32 ára gamall og þrátt fyrir að vera enn meðal bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar gætu peningarnir í Sádí heilað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“