fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Gerrard á barmi þess að verða rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Guardian er það orðið ansi líklegt að Steven Gerrard missi starfið sitt sem þjálfari Al-Ettifaq í Sádí Arabíu.

Al-Ettifaq hefur ekki unnið leik í síðustu átta umferðum úrvalsdeildarinnar í Sádí Arabíu.

Gerrard tók við þjálfun Al-Ettifaq síðasta sumar en aðeins nafnið er sagt halda honum í starfi eins og er.

Forráðamenn Al-Ettifaq eru sagðir farnir að skoða breytingar en búið er að reka þrettán af átján þjálfurum í deildinni á þessu tímabili.

Þolinmæðin gagnvart Gerrard virðist vera á þrotum og þarf hann mikinn viðsnúning á gengi Al-Ettifaq til að bjarga sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum