fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fréttir

Þjóðin þakkar Guðna fyrir árin átta

Ritstjórn DV
Mánudaginn 1. janúar 2024 17:30

Forsetahjónin Guðni Th. og Eliza Reid.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og vel hefur komið fram í dag tilkynnti Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands í nýársávarpi sínu að hann muni ekki bjóða sig fram til endurkjörs í forsetakosningunum sem standa fyrir dyrum í sumar.

Sjá einnig: Guðni ætlar ekki að bjóða sig aftur fram

Þessi yfirlýsing kom nokkuð á óvart og hafa ýmsir Íslendingar lýst því yfir á samfélagsmiðlum að þeir muni sakna Guðna frá Bessastöðum og þakka honum og Elizu Reid forsetafrú fyrir þau tæpu 8 ár sem Guðni hefur gegnt embætti forseta Íslands og gera það undir myllumerkinu #TakkGuðni. DV tók saman nokkur dæmi af samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, um þakklæti Íslendinga í garð mannsins sem senn kveður Bessastaði.

Sumir eru hins vegar þegar farnir að leggja til nöfn mögulegra eftirmanna:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum