fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Þetta eru 20 bestu knattspyrnumenn í heimi árið 2023 – Ronaldo kemst ekki á lista yfir 100 bestu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. desember 2023 15:00

Jude Bellingham og Bukayo Saka eru báðir á listanum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt hinu vinsælasta blaði Four Four Two er Erling Haaland besti fótboltamaður í heimi árið 2023.

Haaland hefur átt góða tíma með Manchester City en Jude Bellingham er í öðru sæti.

Four Four Two gefur út lista yfir 100 bestu leikmenn í heimi en Cristiano Ronaldo kemst ekki á blað.

Lionel Messi situr í sjötta sæti listans þetta árið.

Mohamed Salah er í áttunda sæti en Declan Rice kemst í 20 sætið á listanum.

Listann má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum