fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Ten Hag notar Ferguson reglurnar – Kobbie Mainoo þarf að fara eftir þessum reglum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. desember 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kobbie Mainoo, 18 ára miðjumaður Manchester United þarf að fara eftir ströngum reglum nú þegar hann er að verða ein skærasta stjarna liðsins.

Mainoo hefur spilað vel undanfarið en þrátt fyrir það þarf hann að fara eftir reglum sem Sir Alex Ferguson var með hjá félaginu.

Ferguson vildi gera allt til þess að halda ungum leikmönnum á jörðinni.

Nú er Erik ten Hag með sömu reglur og fær Mainoo ekki að leggja á bílastæði aðalliðsins á æfingasvæðinu, hann er áfram sendur á almennt bílastæði sem er lengra frá.

Mainoo er einnig ekki leyft að fara í viðtöl en þessa reglu var Ferguson oft með fyrir unga leikmenn sem voru að vekja athygli.

United hefur haldið áfram með þessa reglu en Alejandro Garnacho var á dögunum að fara í sitt fyrsta alvöru viðtal eftir að hann fór að spila með aðalliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær