Harry Kane hefur svo sannarlega slegið í gegn í Þýskalandi en hann er búinn að skora 21 mark í 15 deildarleikjum fyrir félagið.
Kane hefur að auki lagt upp fimm mörk í deildinni og hefur því komið að 26 mörkum á þessari leiktíð.
Kane skoraði geggjað mark gegn Wolfsburg í gær sem er neðst í fréttinni.
Framherjinn knái gekk í raðir Bayern í sumar frá Tottenham og hefur verið frábær.
Markið má sjá hér að neðan.
Harry Kane with 21 goals after 15 Bundesliga games. 🔥
He needs 21 more goals in the next 19 games to break Lewandowski’s record (41 goals).
— Bayern & Football (@MunichFanpage) December 21, 2023