fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Christian Eriksen ráðleggur Lockyer eftir hjartastopp um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 07:30

Eriksen fluttur á sjúkrabörum af velli í sumar / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen miðjumaður Manchester United hefur ráðlagt Tom Lockyer, leikmanni Luton að hlusta á lækna.

Lockyer fór í hjartastopp í leik gegn Bournemouth um liðna helgi. Er þetta í annað sinn sem þetta gerist fyrir Lockyer á örfáum mánuðum.

Eriksen fór í hjartastopp árið 2021 á Evrópumótin en fékk að mæta aftur til leiks rúmu hálfu ári síðar.

„Fyrst og síðast vona ég að það sé í lagi með hann, ég bið fyrir því,“ segir Eriksen.

„Ég hef lesið um þetta og séð hvað gerðist. Ég vona að hann sé heill heilsu og að fjölskyldan styðji við hann.“

„Mitt ráð er að hann taki bestu ákvörðunina fyrir sig. Ef læknar segja honum annað þá verður hann að hlusta á þá.“

„Þetta fer eftir því hvernig honum líður og hvað læknar segja. Hann tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta