fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Christian Eriksen ráðleggur Lockyer eftir hjartastopp um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 07:30

Eriksen fluttur á sjúkrabörum af velli í sumar / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen miðjumaður Manchester United hefur ráðlagt Tom Lockyer, leikmanni Luton að hlusta á lækna.

Lockyer fór í hjartastopp í leik gegn Bournemouth um liðna helgi. Er þetta í annað sinn sem þetta gerist fyrir Lockyer á örfáum mánuðum.

Eriksen fór í hjartastopp árið 2021 á Evrópumótin en fékk að mæta aftur til leiks rúmu hálfu ári síðar.

„Fyrst og síðast vona ég að það sé í lagi með hann, ég bið fyrir því,“ segir Eriksen.

„Ég hef lesið um þetta og séð hvað gerðist. Ég vona að hann sé heill heilsu og að fjölskyldan styðji við hann.“

„Mitt ráð er að hann taki bestu ákvörðunina fyrir sig. Ef læknar segja honum annað þá verður hann að hlusta á þá.“

„Þetta fer eftir því hvernig honum líður og hvað læknar segja. Hann tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“