fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Versta starf í heimi að spila fyrir kvennalandsliðið – ,,Þá ertu harðlega gagnrýnd fyrir þín störf“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 15:00

Megan Rapinoe. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er versta starf í heimi að spila fyrir bandaríska kvennalandsliðið ef þú spyrð hina umdeildu, Megan Rapinoe.

Rapinoe hefur lengi verið hluti af bandaríska liðinu en hún lét ummælin falla í nýrri heimildarmynd sem ber nafnið ‘Under Pressure.’

Þar var fjallað um bandaríska liðið á HM 2023 en liðið féll úr keppni í 16-liða úrslitum í vítakeppni gegn Svíþjóð.

Rapinoe spilaði 203 landsleiki fyrir Bandaríkin á sínum ferli en hún ákvað nýlega að leggja skóna á hilluna.

Bandaríska goðsögnin segir að það sé alls ekki auðvelt verkefni að leika fyrir svo stóra þjóð og að pressan sé gríðarlega að ná árangri.

,,Ég hef alltaf sagt að þetta sé versta starf í heiminum því ef þú gerir vel þá ertu að sinna þinni vinnu almennilega,“ sagði Rapinoe.

,,Á móti, ef þú gerir minna en það sem þú átt að gera þá ertu harðlega gagnrýnd fyrir þín störf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Í gær

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Í gær

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann