fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Versta starf í heimi að spila fyrir kvennalandsliðið – ,,Þá ertu harðlega gagnrýnd fyrir þín störf“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 15:00

Megan Rapinoe. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er versta starf í heimi að spila fyrir bandaríska kvennalandsliðið ef þú spyrð hina umdeildu, Megan Rapinoe.

Rapinoe hefur lengi verið hluti af bandaríska liðinu en hún lét ummælin falla í nýrri heimildarmynd sem ber nafnið ‘Under Pressure.’

Þar var fjallað um bandaríska liðið á HM 2023 en liðið féll úr keppni í 16-liða úrslitum í vítakeppni gegn Svíþjóð.

Rapinoe spilaði 203 landsleiki fyrir Bandaríkin á sínum ferli en hún ákvað nýlega að leggja skóna á hilluna.

Bandaríska goðsögnin segir að það sé alls ekki auðvelt verkefni að leika fyrir svo stóra þjóð og að pressan sé gríðarlega að ná árangri.

,,Ég hef alltaf sagt að þetta sé versta starf í heiminum því ef þú gerir vel þá ertu að sinna þinni vinnu almennilega,“ sagði Rapinoe.

,,Á móti, ef þú gerir minna en það sem þú átt að gera þá ertu harðlega gagnrýnd fyrir þín störf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“