fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Grínistinn vinsæli líklega að kveðja Arsenal fyrir fullt og allt

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 12:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn í herbúðum Arsenal gæti verið að kveðja félagið í janúarglugganum samkvæmt ESPN.

Um er að ræða bakvörðinn Cedric sem fær lítið að spila en hann ku vera ansi skemmtilegur í klefa og vinsæll á meðal liðsfélaga sinna.

ESPN segir að Villarreal hafi mikinn áhuga á Cedric sem hefur aðeins leikið þrjá deildarleiki á tímabilinu.

Ljóst er að Portúgalinn á enga framtíð fyrir sér í London og verður þá samningslaus næsta sumar.

Villarreal vill nýta sér það og kaupa leikmanninn í janúar og gæti hann fengist ódýrt miðað við lengd samningsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann