fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fókus

Lilja Sif er Ungfrú Ísland 2023

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 08:38

Mynd/Arnór Trausti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lilja Sif Pétursdóttir var krýnd Ungfrú Ísland 2023 í gærkvöldi í Gamla bíó.

Lilja er nítján ára gömul og starfar á hjúkrunarheimilinu Eir.

Mynd/Arnór Trausti

Í öðru sæti var Helena Hafþórsdóttir O’Connor og fékk hún titilinn Miss Supranational Iceland.

Hrafnhildur Haraldsdóttir, Ungfrú Ísland 2022, Lilja Sif Pétursdóttir, Ungfrú Ísland 2023, Helena Hafþórsdóttir, Miss Supranational Iceland 2023, Ísabella Þorvaldsdóttir, Miss Supranational 2022. Skjáskot/Instagram

Í þriðja sæti var Kolfinna Mist Austfjörð.

Kolfinna Mist Austfjörð. Mynd/Arnór Trausti

Sjá einnig: Þessar stúlkur keppa um titilinn í ár

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman
Fókus
Fyrir 2 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Besti tími ársins“

Vikan á Instagram – „Besti tími ársins“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sænsk hefð vekur athygli og er talin vera góð leið til að fyrirbyggja kulnun

Sænsk hefð vekur athygli og er talin vera góð leið til að fyrirbyggja kulnun