fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Vilja borga miklu minna fyrir Kane en búist var við – Hugsa um aldur og stöðu samningsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 13:00

Harry Kane fagnar marki sínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid á Spáni er alls ekki tilbúið að borga yfir 100 milljónir punda fyrir framherjann Harry Kane í sumar.

Frá þessu greinir Marca en Kane gæti vel verið á förum í sumar en hann verður samningslaus næsta sumar.

Kane verður þrítugur í lok júlí og er Real ekki tilbúið að greiða næstum eins háa upphæð og Tottenham vill fá fyrir hann.

Samkvæmt Marca er Real aðeins reiðubúið að greiða 68 milljónir punda fyrir Kane vegna aldur hans og stöðu samnings.

Manchester United er einnig orðað við Kane sem er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins.

Kane hefur skorað 279 mörk í 435 leikjum fyrir Tottenham og er einnig markahæsti leikmaður í sögu félagsliðs síns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota