fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Vilja borga miklu minna fyrir Kane en búist var við – Hugsa um aldur og stöðu samningsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. júní 2023 13:00

Harry Kane fagnar marki sínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid á Spáni er alls ekki tilbúið að borga yfir 100 milljónir punda fyrir framherjann Harry Kane í sumar.

Frá þessu greinir Marca en Kane gæti vel verið á förum í sumar en hann verður samningslaus næsta sumar.

Kane verður þrítugur í lok júlí og er Real ekki tilbúið að greiða næstum eins háa upphæð og Tottenham vill fá fyrir hann.

Samkvæmt Marca er Real aðeins reiðubúið að greiða 68 milljónir punda fyrir Kane vegna aldur hans og stöðu samnings.

Manchester United er einnig orðað við Kane sem er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins.

Kane hefur skorað 279 mörk í 435 leikjum fyrir Tottenham og er einnig markahæsti leikmaður í sögu félagsliðs síns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool látinn – Skoraði í sínum fyrsta leik sem var gegn KR

Fyrrum framherji Liverpool látinn – Skoraði í sínum fyrsta leik sem var gegn KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eitthvað furðulegt í gangi hjá Forest – Tvö stór nöfn sem komu í sumar ekki í Evrópuhópnum

Eitthvað furðulegt í gangi hjá Forest – Tvö stór nöfn sem komu í sumar ekki í Evrópuhópnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hrun í stigasöfnun Víkings og Breiðabliks í ár miðað við síðustu ár – Sjáðu samanburðinn

Hrun í stigasöfnun Víkings og Breiðabliks í ár miðað við síðustu ár – Sjáðu samanburðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Owen botnar ekki neitt í ákvörðun Harry Kane – Kemur með furðulegan punkt

Owen botnar ekki neitt í ákvörðun Harry Kane – Kemur með furðulegan punkt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland andvaka vegna ástandsins í heimabæ sínum og fór á Snapchat um miðja nótt – „Hvað í fjandanum er í gangi?“

Haaland andvaka vegna ástandsins í heimabæ sínum og fór á Snapchat um miðja nótt – „Hvað í fjandanum er í gangi?“