fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Útskýrir hvernig trekantur með kærastanum eyðilagði sambandið

Fókus
Föstudaginn 9. júní 2023 14:00

Chelsea Handler. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn Chelsea Handler útskýrir hvernig trekantur með þáverandi kærasta hennar, Ted Harbert, og nuddkonu hennar.

Hún segir að eftir kynlífsathæfið hafi hún áttað sig á því að hún þyrfti að hætta með kærastanum.

„Þessi kona kveikti mjög mikið í mér,“ sagði grínistinn í samtali við Andy Cohen í útvarpsþættinum Andy Radio fyrr í vikunni.

Hún tók það einnig fram að hún hefur stundað kynlíf með konu en hefur ekki átt í sambandi við konu.

„Þetta endaði með því að ég og konan hittumst nokkrum sinnum tvær og sváfum saman, án hans.“

Handler varð fljótlega ljóst að hún laðaðist meira að nuddkonunni heldur en kærastanum, sem leiddi til endaloka sambands þeirra.

„Ég vissi þá að það væri kominn tími til að hætta saman,“ sagði hún.

Grínistinn, 48 ára, var með Harbert, 67 ára, í fjögur ár. Þau hættu saman árið 2010.

Hún var síðast með grínistanum og leikaranum Jo Koy en þau hættu saman í júlí 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld