fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fókus

Taylor Swift einhleyp á ný – „Það var engin alvara í þessu“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júní 2023 09:07

Taylor Swift og Matt Healy. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Taylor Swift er einhleyp á ný en hún var áður að slá sér upp með Matt Healy, söngvara hljómsveitarinnar 1975. TMZ greinir frá.

Heimildarmaður Page Six segir að það hafi aldrei verið alvara í sambandinu heldur hafi Swift verið að losa um spá spennu eftir sex ára samband hennar og Joe Alwyn sem lauk í vor.

Sjá einnig: Taylor Swift hætt með kærastanum eftir sex ára samband

„Hún mun ekki skrifa lög um þetta samband, þetta var smá sumarblíða,“ segir heimildarmaðurinn og bætir við að það sé leiðinlegt að söngkonan „getur ekki haft gaman með einhverjum án þess að fjölmiðlar taki því allt of alvarlega og þegar sambandið rennur sitt skeið þurfa þau að nánast að sækja um skilnað.“

Þetta útskýrir af hverju Matt Healy hafi tekið upp gamla siði á tónleikum um helgina þegar hann kyssti öryggisvörð, en hann hætti að kyssa ókunnuga á tónleikum á meðan hann og Swift voru að stinga saman nefjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala