fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Segir að Rússland eigi á hættu að verða kínversk nýlenda

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 11:00

Frá Moskvu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna þeirra refsiaðgerða sem Vesturlönd beita Rússa vegna innrásar þeirra í Úkraínu eiga þeir á hætt að verða „efnahagsleg nýlenda“ Kínverja.

Þetta sagði William Burns, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA, á þriðjudaginn að sögn Reuters. „Rússland verður sífellt háðara Kína og að vissu leyti er hætta á að með tímanum verði landið að efnahagslegri nýlendu Kínverja,“ sagði hann.

Hann sagði að Rússar verði sérstaklega háðir Kínverjum hvað varðar viðskipti með hráefni.

Hann lét þessi ummæli falla á ráðstefnu í Rice háskólanum í Houston í Texas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga