fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fókus

Einbýlishús með sólpalli að Svölutjörn

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 17:30

Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einbýlishús að Svölutjörn í Reykjanesbæ er komið í sölu á fasteignavef DV.

Um er að ræða 151,7 fm eign sem byggð var árið 2006.

Eignin skiptist í sameiginlega stofu og borðstofu, eldhús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, auk þess sem búið er að útbúa herbergi upp á lofti sem telst fjórða svefnherbergið. Hjónaherbergið er með fataherbergi. Möguleiki er á að útbúa fimmta svefnherbergið í bílskúrnum,.

Hiti er í gólfum og HTH innrétttingar í eldhúsi og baði, sólpallur með heitum potti.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

Charlize Theron dásamar einnar nætur gaman með 26 ára fola – „Það var fokking geðveikt“

Charlize Theron dásamar einnar nætur gaman með 26 ára fola – „Það var fokking geðveikt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul
Fókus
Fyrir 4 dögum

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur