fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Barcelona áfrýjaði og fær sinn mann

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 17:00

Julian Araujo. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julián Araujo er við það að ganga í raðir Barcelona. Hann kemur frá Los Angeles Galaxy í Bandaríkjunum.

Hinn 21 árs gamli Araujo er hægri bakvörður sem var næstum því genginn í raðir Börsunga í janúar.

Barcelona skilaði gögnum sem til þurfti hins vegar 18 sekúndum of seint inn og fékk því leikmanninn ekki til sín á gluggadeginum.

Félagið áfrýjaði hins vegar niðurstöðu UEFA og vann. Araujo mun því ganga í raðir Börsunga eftir allt saman.

Mexíkóinn flýgur til Barcelona í dag og mun klára skiptin. Hann skrifar undir samning til 2026.

Araujo mun til að byrja með koma inn í varalið Börsunga. Hann á hins vegar góðan möguleika á að komast í aðalliðið eftir að Hector Bellerin yfirgaf félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar