fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Biðja um fáránlega upphæð – Munu þeir halda honum endanlega?

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid mun biðja Chelsea um í raun fáránlega upphæð ef félagið vill halda Portúgalanum Joao Felix.

Felix skrifaði undir lánssamning við Chelsea í janúar og borgar fyrir hann 10 milljónir punda út tímabilið.

Samkvæmt Mundo Deportivo er Atletico opið fyrir því að losa Felix en fyrir 125 milljónir punda.

Það er meira en Atletico borgaði fyrir Felix árið 2019 er hann kostaði 119 milljónir punda frá Benfica.

Á þeim tíma var Felix talinn einn allra efnilegasti leikmaður heims en náði aldrei hæstu hæðum á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool