fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Schmeichel samþykkti að ganga í raðir Bayern Munchen

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 18:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Schmeichel, fyrrum markmaður Leicester, var búinn að samþykkja að ganga í raðir Bayern Munchen fyrr í mánuðinum.

Foot Mercato fullyrðir þessar fregnir en Bayern var í leit að markverði eftir meiðsli Manuel Neuer sem er frá út tímabilið.

Schmeichel spilar í dag með Nice í Frakklandi en er þekktastur fyrir tíma sinn sem markmaður Leicester.

Daninn var búinn að samþykkja skipti til Bayern áður en félagið fékk til sín Yann Sommer frá Gladbach.

Hann gerði sér vonir um að fá að spila fyrir stórliðíð en því miður var Bayern ekki lengi að semja við Sommer sem tekur við af Neuer í bili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“