fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Leitaði í áfengið á erfiðum tímum í Manchester – ,,Hvað var ég að gera?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 13:30

Lingard og dóttir hans. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, leikmaður Nottingham Forest, upplifði erfiða tíma áður en hann yfirgaf lið Manchester United.

Lingard var þunglyndur er hann var við endastöðina á Old Trafford og var byrjaður að drekka töluvert fyrir svefn.

Það var alltaf draumur leikmannsins að spila fyrir uppeldisfélagið en þurfti að lokum að sætta sig við mjög lítið hlutverk.

,,Ég þurfti eitthvað til að takast á við sársaukann,“ sagði Lingard í samtali við hlaðvarpsþáttinn The Diary Of A CEO.

,,Ég þurfti að róa sjálfan mig niðpur, ég fékk mér í glas áður en ég fór að sofa, það var venjan,.“

,,Í dag hugsa ég til baka og velti fyrir mér hvað ég var að gera. Ég var að reyna að gleyma því sem var í gangi en ég gerði það tíu sinnum verra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“