fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Wolves fær gríðarlegan liðsstyrk frá Paris Saint-Germain

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 20:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök á Englandi og samdi í dag við Pablo Sarabia.

Um er að ræða þrítugan sóknarsinnaðan miðjumann sem Wolves borgar rúmlega fjórar milljónir punda fyrir.

Sarabia vakti fyrst athygli hjá Getafe á sínum tíma og samdi svo við Sevilla árið 2016 en þremur árum seinna hélt hann til Frakklands.

Sarabia náði aldrei að festa sig í sessi hjá PSG og spilaði aðeins 64 deildarleiki á fjórum árum og skoraði 11 mörk.

Tímabilið 2021-2022 var Sarabia lánaður til Sporting og skoraði 15 mörk í 29 deildarleikjum.

Sarabia klæðist treyju 21 en hann á einnig að baki 26 landsleiki fyrir Spán.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig