fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Axel Freyr Harðarson í Fjölni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Fjölnis hefur samið við Axel Freyr Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin.

Axel Freyr er 23 ára gamall kanntmaður og gengur til liðs við Fjölni frá Kórdrengjum þar sem hann lék við góðan orðstír.

Áður var hann á mála hjá Víkingi Reykjavík og Gróttu. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Axel Freyr verið í stórum hlutverkum hjá sínum liðum en hann hefur leikið 134 KSÍ leiki og skorað í þeim 20 mörk.

„Axel Freyr er frábær viðbót við okkar unga og spennandi hóp. Knattspyrnudeild Fjölnis hlakkar til komandi tímabila saman í Voginum og væntir mikils af samstarfinu,“ segir í yfirlýsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433
Í gær

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga