fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

Er eitt glæsilegasta par heims á teikniborðinu?

Fókus
Mánudaginn 26. september 2022 18:58

Brad Pitt og Emily Ratajkowski

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þær sögur eru háværar að stórleikarinn Brad Pitt og ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski séu að stinga saman nefjum. Talsverður aldursmunur er á parinu en Pitt er 58 ára gamall á meðan Ratajkowski er 31 árs gömul. Í byrjun september var greint frá því að fjögurra ára hjónabandi hennar og Sebastian Bear-McClard væri lokið en hermt er að hann hafi haldið framhjá fyrirsætunni.

PageSix greindi frá þessum stórtíðindi í heimsslúðrinu. Pitt og Ratajkowski, sem yrðu í einni andrá eitt glæsilegasta par heims, eru þó sögð fara sér hægt í sakirnar. Þau séu að hittast en séu langt frá því að vera komin í formlegt samband.

Pitt hefur varla verið við kvennmann kenndur síðan að hjónabandi hans og Angelinu Jolie lauk. Enn stendur yfir forræðisdeila milli stórstjarnanna sem eiga sex börn saman. Tvö þeirra, Maddox (21) og Pax (18) eru komin í fullorðins manna tölu og því stendur deilan um hin börnin fjögur – Zahara (17), Shiloh (16) og tvíburanna Vivienne og Knox (14).

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“