fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Bjóða Pogba lúsalaun – Vilja lækka hann um 28 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 09:03

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Paul Pogba átti langan fund með Juventus í vikunni þar sem málefni franska miðjumannsins voru til umræðu.

Pogba þénar 290 þúsund pund á viku hjá Manchester United í dag en samningur hans er á enda og franski miðjumaðurinn vill fara.

Juventus hefur samkvæmt fréttum nú boðið Pogba 120 þúsund pund á viku og því myndu laun Pogba lækka um 28 milljónir á viku.

Í fréttum segir að Pogba ætti erfitt með að sætta sig við þessi laun en hann er þó klár í að koma aftur til Juventus fyrir 180 þúsund pund á viku.

Juventus er hins vegar að glíma við fjárhagslega erfiðleika og á erfitt með að teygja sig hærra en það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“