fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Boðað til mótmæla fyrir utan rússneska sendiráðið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 24. febrúar 2022 12:30

Rússneska sendiráðið. Mynd: Fréttablaðið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boðað hefur verið til mótmælafundar fyrir utan rússneska sendiráðið að Túngötu 24, kl. 17:30 í dag, vegna innrásar Rússa inn í Úkraínu, sem hófst í nótt.

Það eru Rússar, búsettir á Íslandi, sem standa að mótmælunum. „Við, rússneskir ríkisborgarar sem búum á Íslandi, sem og rússnesku mælandi ríkisborgarar á Íslandi, viljum mótmæla fyrir utan rússneska sendiráðið á Íslandi til að sýna íbúum Úkraínu stuðning og senda ákall til rússneskra yfirvalda um að láta þegar í stað af fjandsamlegu framferði sínu í Úkraínu,“ segir í tilkynningu frá Andrei Menshenin, skipuleggjanda mótmælanna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húseigandi amast við rekstri tjaldsvæðis – Segir það valda tjóni á eign og leigjendum sínum ónæði

Húseigandi amast við rekstri tjaldsvæðis – Segir það valda tjóni á eign og leigjendum sínum ónæði
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út

Sérfræðingur er áhyggjufullur – Segir þetta geta verið síðustu aðvörunina til Evrópu áður en stórstyrjöld við Rússland brýst út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar virðast hafa hakkað sig inn í bandarískar tölvur sem innihalda viðkvæm dómskjöl

Rússar virðast hafa hakkað sig inn í bandarískar tölvur sem innihalda viðkvæm dómskjöl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotakonan í Bríetartúni sögð hafa barið karlmann með kúbeini – Á yfir höfði sér útburð úr húsinu

Síbrotakonan í Bríetartúni sögð hafa barið karlmann með kúbeini – Á yfir höfði sér útburð úr húsinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leigja íbúðarhús í staðinn fyrir myglaða skólann

Leigja íbúðarhús í staðinn fyrir myglaða skólann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldan setti sér skýrar reglur um skjánotkun: „Með þessum reglum höfum við nánast hætt að rífast um skjátíma á mínu heimili“

Fjölskyldan setti sér skýrar reglur um skjánotkun: „Með þessum reglum höfum við nánast hætt að rífast um skjátíma á mínu heimili“