fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fréttir

Boðað til mótmæla fyrir utan rússneska sendiráðið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 24. febrúar 2022 12:30

Rússneska sendiráðið. Mynd: Fréttablaðið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boðað hefur verið til mótmælafundar fyrir utan rússneska sendiráðið að Túngötu 24, kl. 17:30 í dag, vegna innrásar Rússa inn í Úkraínu, sem hófst í nótt.

Það eru Rússar, búsettir á Íslandi, sem standa að mótmælunum. „Við, rússneskir ríkisborgarar sem búum á Íslandi, sem og rússnesku mælandi ríkisborgarar á Íslandi, viljum mótmæla fyrir utan rússneska sendiráðið á Íslandi til að sýna íbúum Úkraínu stuðning og senda ákall til rússneskra yfirvalda um að láta þegar í stað af fjandsamlegu framferði sínu í Úkraínu,“ segir í tilkynningu frá Andrei Menshenin, skipuleggjanda mótmælanna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum
Fréttir
Í gær

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“
Fréttir
Í gær

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu
Fréttir
Í gær

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?