fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Skemmdi fjórar bifreiðar í Miðborginni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. desember 2021 05:25

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skömmu eftir miðnætti var maður handtekinn í Miðborginni en hann er grunaður um að hafa skemmt fjórar bifreiðar með því að sparka í þær og rífa spegla af þeim. Hann var í annarlegu ástandi og var vistaður í fangageymslu.

Á áttunda tímanum í gær komu tveir menn inn í verslun í Miðborginni og stálu úlpu. Þeir komust undan.

Einn ökumaður var kærður fyrir að vera ekki með gild ökuréttindi og annar var handtekinn grunaður um ölvun við akstur og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brú Talent kaupir Geko Consulting

Brú Talent kaupir Geko Consulting
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Vilhjálmur til OK