fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Svona eru nýju sóttvarnatakmarkanirnar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 5. nóvember 2021 12:01

Mynd: Stjórnarráð Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjar sóttvarnatakmarkanir vegna Covid-19 taka gildi næstu daga og þar af tekur grímuskyldan gildi strax á miðnætti (6. nóv.). Skylt verður að bera grímu þar sem ekki er hægt að koma við 1 metra nálægðarreglu, t.d. í stórum verslunum og strætisvögnum. Á sitjandi viðburðum verður einnig grímuskylda.

Almennar fjöldatakmarkanir verða 500 en voru 2.000. Þrátt fyrir þetta verður heimilt að skipuleggja viðburði fyrir allt að 1.500 manns með notkun á hraðbprófum. Gestum á slíkum viðburðum er skylt að bera grímu ef ekki er hægt að virða 1 metra nálægðarreglu. Þetta tekur gildi 10. nóvember.

Frá og með 10. nóvember verður opnunartími vínveitingahúsa styttur um tvær klukkustundir. Þarf að loka kl. 23 og rýma staðina fyrir miðnætti.

Sjá nánar á vef stjórnarráðs.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brú Talent kaupir Geko Consulting

Brú Talent kaupir Geko Consulting
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Vilhjálmur til OK