fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Siggi Gunnars birti þessa mynd og netverjar brugðust stórkostlega við – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 28. september 2021 10:30

Myndin sem um ræðir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Siggi Gunnars, útvarpsstjarna og vinsælasti spinningkennari landsins, er staddur um þessar mundir á Tenerife með samstarfsfélögum sínum.

Siggi er aldeilis að njóta og hefur birt nokkrar myndir úr ferðalaginu á Instagram. Í gærkvöldi birti hann glæsilega mynd af sér á sæþotu.

„Þegar mamma hringir og segist vera búin að steikja kleinur,“ skrifar hann með myndinni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars)

Það tók ekki langan tíma fyrir netverja að bregðast við og sýna photoshop hæfileika sína. Siggi Gunnars deildi nokkrum myndum í Story á Instagram og er útkoman stórkostleg.

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Freyja flytur sig um set

Freyja flytur sig um set
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns