fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

14 ára sögu Harmageddon á Xinu 97.7 lýkur í dag

Heimir Hannesson
Föstudaginn 24. september 2021 11:00

mynd/xid977

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasti þáttur útvarpsþáttarins Harmageddon á X-inu 97.7 er nú í loftinu og klárast klukkan 12:00. Þetta staðfesti Frosti Logason í samtali við blaðamann DV í gær og má því með sanni segja að í hádeginu í dag ljúki ákveðnu skeiði í íslenskri útvarps- og fjölmiðlasögu.

Þátturinn hefur verið í gangi í 14 ár og margt gengið á þeim tíma, segir Frosti. Nú hverfa þeir báðir til annarra starfa, en munu þó ekki slíta á strenginn við Sýn. Frosti hefur undanfarin misseri látið að sér kveða í Íslandi í dag á Stöð 2 og vakið þar athygli. Nú síðast fyrir umfjöllun sína um samtökin Hugarafl.

Herma heimildir DV að Máni ætli að halda sér innan ramma umræðuþáttanna, en næsta verkefni hans hefur þó ekki verið tilkynnt formlega.

Í samtali við DV sagði Frosti að ákvörðunin hafi í raun verið tekin fyrir löngu um að klára þessar kosningar og benti Frosti á að þetta væru fimmtu Alþingiskosningarnar sem þeir félagar tækla í þættinum.

Í stað Harmageddon með Frosta og Mána mun fjölmiðlamaðurinn Tómas Steindórsson taka við keflinu, einn til að byrja með. Í samtali við Fréttablaðið segir Frosti að hann og Máni hafi handvalið arftakann og að þeir hafi mikla trú á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
Fréttir
Í gær

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“