fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Fullyrða að Helgi Sig taki við Fjölni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 19:28

Helgi Sigurðsson. fyrrum þjálfari Fylkis. Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Twitter-reikningi hlaðvarpsþáttarins The Mike Show kom fram fyrir stuttu að Helgi Sigurðsson væri að taka við sem þjálfari Fjölnis.

Helgi hætti sem þjálfari ÍBV á dögunum eftir að hafa komið liðinu aftur upp í Pepsi Max-deildina.

Helgi stýrði Fylki áður en hann tók við ÍBV fyrir síðustu leiktíð. Honum mistókst að koma ÍBV beint upp úr Lengjudeildinni á sínu fyrsta tímabili.

Fjölnir er í þjálfaraleit en Ásmundur Arnarsson mun láta af störfum að tímabili loknu.

Fjölnir er í þriðja sæti Lengjudeildarinnar þegar ein umferð er eftir. Liðið á þó ekki möguleika á að fara upp um deild. Fjölnismenn voru í efstu deild í fyrra en féllu þá ásamt Gróttu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“