fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Bjartur bæjarstjóri

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 16. mars 2018 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svanasöngur stjórnmálaflokksins Bjartrar framtíðar ómaði hugsanlega í vikunni þegar Björt Ólafsdóttir, formaður flokksins, staðfesti að ekki yrði boðið fram undir merkjum flokksins í Reykjavík í vor. Össur Skarphéðinsson var fljótur til og skrifaði nöturleg minningarorð um flokkinn þar sem niðurstaðan var sú að pólitísk arfleið hans væri engin. Björt svaraði Össuri fullum hálsi og kallaði hann meðal annars krúttmús. Ólíklegt er að hinum aldna pólitíska ref hafi oft verið líkt við nagdýr, eða að minnsta kosti ekkert mjög oft.

Eins og margir vita er Björt Ólafsdóttir yngri systir körfuboltakappans og fjárfestisins Fannars Ólafssonar. Faðir Bjartar og Fannars er Ólafur Einarsson, handboltakappi með meiru. Albróðir Ólafs er Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ. Pólitískur ferill Gunnars er á blússandi siglingu en nýverið var tilkynnt að hann yrði áfram bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna í Garðabæ í komandi sveitarstjórnarkosningum. Skipar Gunnar 8. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Í gær

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“