fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Verða David Luiz og Balotelli liðsfélagar á næstu leiktíð?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 16:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrkneska félagið Adana Demirspor hefur áhuga á því að næla í brasilíska miðvörðinn David Luiz.

Hinn 34 ára gamli Luiz hefur verið samningslaus frá því að samningur hans við Arsenal rann út í lok júní. Hann hafði verið á mála hjá félaginu frá sumrinu 2019. Þar áður lék hann með Chelsea.

Adana Demirspor er nýliði í efstu deild Tyrklands eftir að hafa komið sér upp úr B-deildinni í vor.

Félagið hefur metnað til að gera vel og hefur sýnt það á félagaskiptamarkaðnum. Mario Balotelli gekk til liðs við Adana Demirspor fyrr í sumar.

Það yrði ansi áhugavert að sjá Balotelli og Luiz í sama liðinu. Báðir eiga þeir það sameiginlegt að vera litríkir karakterar. Það verður þó ekki af þeim tekið að þegar þeir sýna sínar réttu hliðar á knattspyrnuvellinum geta þeir verið ansi öflugir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnað afrek Arsenal – Geta bætt metið enn frekar

Magnað afrek Arsenal – Geta bætt metið enn frekar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Í gær

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum