fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Sjáðu þegar lengstu neglur í heimi eru sagaðar af

Fókus
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 22:21

Mynd/Skjáskot af Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Texasbúinn Ayanna Williams sló sitt eigið heimsmet í heimsmetabók Guinness fyrir lengstu fingurneglurnar, skömmu áður en hún lét klippa þær í fyrsta skipti í tæpa þrjá áratugi. United Press International greinir frá þessu. 

Ayanna sló fyrst heimsmet árið 2017 þegar fingurneglur hennar voru samanlagt 226,9 tommur eða rúmlega 5,7 metrar. Neglurnar voru aftur mældar áður en þær voru klipptar og reyndust þá 288,8 tommur eða rúmlega 7,3 metrar. Raunar er ekki rétt að segja að þær hafi verið klipptar því í raun þurfti að saga þær af.

Nöglunum var þó ekki hent heldur verða þær til sýnis á safninu Ripley´s Believe It or Not! í Flórída. „Ég get ekki beðið eftir að sjá þær þar,“ segir Ayanna og tekur fram að þetta séu söguminjar sem börnin hennar og barnabörnin geta notið. „Ég er mjög spennt yfir þessu,“ segir hún.

Í meðfylgjandi myndbandi er hægt að fylgjast með því þegar neglurnar hennar eru sagaðar af.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum
Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel