fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
Fréttir

Vildi ekki nota grímu og réðst á öryggisvörð

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 31. mars 2021 06:32

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skömmu fyrir klukkan 18 í gær var ráðist á öryggisvörð í Vínbúð í miðborginni. Hann hafði benti konu, viðskiptavini, á að henni bæri skylda til að nota andlitsgrímu inni í versluninni. Konan neitaði að setja upp grímu og réðst á öryggisvörðinn, hrinti honum, klóraði og potaði í auga.

Hún hljóp síðan af vettvangi. Árásin náðist á upptöku eftirlitsmyndavéla og þekkti lögreglan konuna af fyrri afskiptum. Málið er í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einar Örn ómyrkur í máli: „Hefði verulega áhyggjur af því að hafa mann í vinnu sem hagar sér með þessum hætti“

Einar Örn ómyrkur í máli: „Hefði verulega áhyggjur af því að hafa mann í vinnu sem hagar sér með þessum hætti“
Fréttir
Í gær

Kristrún og Daði taka ekki undir með Ingu: „Það er ekkert slíkt til skoðunar“

Kristrún og Daði taka ekki undir með Ingu: „Það er ekkert slíkt til skoðunar“
Fréttir
Í gær

Segja eitt stórt vanta í nýja kanónu sænskrar sögu og menningar

Segja eitt stórt vanta í nýja kanónu sænskrar sögu og menningar
Fréttir
Í gær

Landlæknir bregst við fordómum gagnvart hinsegin fólki – Þunglyndi, kvíði og sjálfsvígshugsanir fylgi félagslegri útskúfun

Landlæknir bregst við fordómum gagnvart hinsegin fólki – Þunglyndi, kvíði og sjálfsvígshugsanir fylgi félagslegri útskúfun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ung hjón sem skulda mikið unnu 83 milljónir um helgina – „Við erum enn í smá sjokki“

Ung hjón sem skulda mikið unnu 83 milljónir um helgina – „Við erum enn í smá sjokki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Play vísar orðum Jóns Þórs alfarið á bug – „Ummæli sem ekki er hægt að túlka öðruvísi en rangfærslur og dylgjur í garð Play“

Play vísar orðum Jóns Þórs alfarið á bug – „Ummæli sem ekki er hægt að túlka öðruvísi en rangfærslur og dylgjur í garð Play“